Þá er komið að síðustu FFRang-göngu ársins - skemmtileg heilsubótarganga miðvikudaginn 6. nóvember - allir velkomnir með. Safnast saman við Miðjuna á Hellu kl 17:00 og gangan tekur rétt um klukkutíma. Umsjón Ingibjörg Heiðarsdóttir