Lagt er upp frá hefðbundnum göngustað á Þríhyrning kl. 10 og gengið réttsælis í kringum fjallið. Gangan tekur 4-5 tíma og er um 10 km. Umsjón: Helgi Jóhannesson.