Hringur í Bolholtsskógi

Safnast saman við miðjuna á Hellu kl. 10 og sameinast í bíla. Bolholtsskógur er í umsjón Skógræktarfélags Rangæinga og er um 600 ha að stærð. Lagðar hafa verið gönguleiðir um skóginn við flestra hæfi og genginn verður lengsti hringurinn sem er um 10 km og tekur gangan um 2-3 tíma. Umsjón: Garðar Þorfinnsson.