Boðað er til aðalfundar Ferðafélags Rangæinga í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli (Pálsstofa), þriðjudaginn 4. mars kl. 18.00. Hefðbundin aðalfundarstörf. Ferðadagskrá 2025 verður kynnt og sagt frá starfi félagsins. Félagsmenn hvattir til að mæta og gestir velkomnir - kaffi og kleinur og góður félagsskapur.
Gögn fundarins eru hér