Ákveðið hefur verið að fresta Drangshlíðarfjalls göngunni um óákveðin tíma vegna veðurs. Endilega fylgist með á facebook síðu félagsins, gæti orðið stuttur fyrirvari, við ætlum að reyna að ganga þegar spáin gefur okkur von um útsýni