- 24 stk.
- 31.01.2025
Vorið kom í dag þegar við gengum hringinn um "Héraðsfjallið" okkar Rangæinga -Þríhyrning. Vorum 23 sem gengum og 2 hundar fylgdu með. Hörkufín 11.5 km ganga sem tók 4.5 klst og fróðleg og traust fararstjórn hjá Helga Jóhannessyni - kærar þakkir. Algjör snilld.