- 14 stk.
- 31.01.2025
Ferðafélag Rangæinga stóð fyrir fjölskyldugöngu í Gjánna í Þjórsárdal. Gísli Gíslason og Ágústa Guðmarsdóttir leiddu gönguna "Gengið var frá bílastæðinu við Stöng, upp að rústum Stangarbæjarins sem fór í eyði í Heklugosinu 1104. Síðan hring beggja vegna Rauðár um Gjána. Fengum einstaka veðurblíðu og mannskapurinn náði að sulla svolítið í ánni 😉" Hér fylgja nokkrar myndir frá Gísla og Unni Ó.