- 18 stk.
- 31.01.2025
Uppsalaskógur. Miðvikudagsgangan að þessu sinni var afar hressandi og fræðandi. Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir leiddi FFRang félaga um töfralundi þá sem fjölskyldan hennar hefur komið upp á aldarfjórðungi eða svo. Skógurinn skýlir, fegrar, bindur kolefni og margt fleira - til hamingju Uppsalafólk.