Fréttir

FFRang 1 árs - hip hip húrra!

Á aðalfundi Ferðafélags Rangæinga í lok mars sl. var flutt fyrsta ársskýrsla félagsins. Þar kom m.a. fram að starfsemin er kröftug og áhuginn á útivist og hreyfingu mikill en alls voru um 600 þátttakendur í fyrstu göngum félagsins á árinu 2022.

Aðalfundur og kynning á ferðaáætlun 2023

Boðað er til aðalfundar Ferðafélags Rangæinga og kynningar á ferðaáætlun ársins 2023

Spennandi ferðir framundan

Hin dugandi ferðanefnd félagsins hefur nú sett saman geysilega spennandi ferðaáætlun fyrir árið 2023

Njáluslóðir - styrkur úr Fornleifasjóði

FFRang stóð að styrkumsókn með Fornleifastofnun, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og sveitarfélögunum Rangárþingi eystra og ytra um fornleifar á Njáluslóð

Áfram gakk

Fyrsta starfsár félagsins okkar FFRang hefur gengið mjög vel og þátttaka í ferðum okkar hefur verið frábær hreint út sagt.

Rangæingar fylktu liði

Stofnganga Ferðafélags Rangæinga fór fram þann 1. maí 2022 í blíðviðri en gengið var á hið þekkta fjall og kennileiti Rangæinga Stóru-Dímon.